Beginnt | 08.02.2025, 10:00 Bis 09.02.2025 (Lokale Zeit) |
---|---|
Veranstalter | Billiardsamband Íslands |
Kontakt | Magnús Grétar Árnason (muggur9@yahoo.com, +3546152011), Jón Árni Bragason und Daði Már Guðmundsson (dadimar81@gmail.com, 3548608408) |
Format | Double to Single elimination (0 Teilnehmer) |
Satz bis | 6 |
Handicap | Ohne Handicap |
Kleiderordnung | Snyrtilegur klæðnaður. Einlit skyrta eða bolur. Heilar buxur, ekki gallabuxur, belti. |
Mehr Informationen | |
Allir leikmenn skulu vera mættir áður en auglýstur tími á þeirra leik hefst að sínu borði.
Ef þú mætir of seint og upp að 5 mínútum, þá tapar þú ramma. Ef það eru liðnar meira en 5min og upp að 10min, þá tapar þú 2 römmum. Ef það eru liðnar meira en 10min og að 15min, þá tapar þú 3 römmum. Ef þú mætir 15min of seint, þá ertu útilokaður frá mótinu. Ein 5 min klósett pása er leyfð í hverri viðureign. |
Kommentare